Endurbættar mínar síður

Skoða lausn

Íslensku vefverðlaunin

Tilnefning - Stafræn lausn

Viðskiptavinur

Vörður

Ár

2018 - 2020

Hlutverk

Design system

,

User experience

,

Web design

,

"Mínar síður" hjá Verði eru einn helsti og mikilvægasti snertiflötur viðskiptavina við fyrirtækið. Við hönnun á þeim lögðum við áherslu á að hafa síðuna aðgengilega og notendavæna þar sem notendur gætu skoðað, breytt og bætt sínar tryggingar.

Notandinn settur í forgang.

Vörður ætlar sér að verða fremstir í stafrænum lausnum meðal tryggingafyrirtækja á Íslandi.Til að ná því markmiði var nauðsynlegt að nýjar og endurbættar Mínar síður settu notandann í forgang. Þarfir notandans og væntingar verða þar með lykilatriði við hönnun kerfisins.

Virkni, samhæfing og einfaldleiki

Á mínum síðum getur þú gert allt mögulegt sem viðkemur þínum tryggingum. Þú getur skoðað, breytt og bætt þínar tryggingar án þess að ræða við sölumann eða ráðgjafa. Notandinn er á bakvið stýrið.

Hönnun sem drífur notkun

Hönnunin er einföld, stílhrein og kröftug blanda af skýrum teikningum og skiljanlegum ferlum. Ferlarnir voru prófaðir í þaula af notendum og sérfræðingum til að skapa bestu mögulegu upplifun. Betri upplifun skilar sér í frekari notkun sem að sama skapi skilar sér í auðveldari sölu fyrir Vörð.

Niðurstöður

Alhliða breytingar á vefveru Varðar með samræmdu hönnungarkerfi, öflugum rafrænum ráðgjafa og greinargóðum Mínum síðum hafa aukið val viðskiptavina og minnkað álag á mannauð Varðar.

60%

fjölgun á innskráningum

17%

færri hringingar

12%

færri heimsóknir

20%

færri tölvupóstar

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn