Fólk að vinna við skrifborð bendandi á hönnun

Greiningar

Sérfræðingar okkar kynna sér verkefni til að greina áskoranir, tækifæri, markhópa og notendasögur. Greiningarferlið á sér stað frá fyrsta fundi og getur innihaldið viðtöl við stjórnendur fyrirtækisins og ítarlegar notendaprófanir með augn-og viðbragðsskanna.

Lesa meira
 • Vinnustofur
 • Hönnunarsprettir
 • Stafræn vegferð
 • Þarfagreiningar

Notendaupplifun

Upplifun notandans, hvort sem er af viðmóti, vefsíðu, appi eða vörumerki, mótar álit hans á fyrirtækinu til langframa. Við hjálpum þér að skapa rétta upplifun með góðu notendaviðmóti og hönnun sem er bæði auðvelt og þægilegt að nota og bregðast við.

Lesa meira
 • Notendarannsóknir
 • Notendaflæði
 • Vírlíkön
 • Upplýsingaarkitektúr

Hönnun

Jökulá hannar allt sem þarf til að skapa, þróa eða koma þínu verkefni eða vöru á framfæri. Við hönnum vefi og öpp, stafrænar afurðir, auglýsingar, efni, vörumerki og stöðluð kerfi sem auðvelda ferla.

 • Viðmótshönnun
 • Stafræn mörkun
 • Hönnunarkerfi
 • Creative direction
Lesa meira

Ítrun

Öll verkefni eru ítarlegt ferli samskipta, stjórnunar og þróunar. Okkar þjónusta felur í sér stöðuga gæðastjórnun, samskipti við verktaka, viðskiptavini og lokaframkvæmdir á verkefninu.

 • Notendaprófanir
 • Optimization
 • Úttekt á notendaupplifun
 • Aðgengisgreining
Lesa meira

Verkefnin

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn