Starfsmenn Jökulá að spila fússball

Ekkert nema snilld síðan 2015

Jökulá var stofnað í júlí 2015 þegar stofnendurnir Sigtryggur og Björgvin leigðu lítið skrifstofupláss á Suðurlandsbraut. Í dag erum við stór hópur hönnuða og snillinga sem spilar fúsball og hannar verðlaunavefi inni á milli. Eða öfugt.

Starfsmaður Jökulá að lesa

Notendadrifin

Allt sem við gerum er skapað með notandann í huga. Ákvarðanir okkar eru byggðar á þörfum notandans og hvernig við hámörkum upplifun hans.

Árangursrík

Við setjum verkefnum okkar markmið og mælum árangur þeirra eftir þeim. Allt sem við gerum þarf að miða að því að ná þeim markmiðum og árangri.

Einstök

Hvernig kemstu hjá því að hverfa í hópinn? Ímynd, upplifun og hönnun þarf að vera einstök, skýr og eftirminnileg.

Teymið

Viðmótshönnuður

Anton Kærnested

anton@jokula.is

Anton Kærnested

Creative director

Björgvin Pétur

bjorgvin@jokula.is

Björgvin Pétur

Stafrænn hönnuður

Carla Mayordomo

carla@jokula.is

Carla Mayordomo

Viðmótshönnuður

Diego Arnanz

diego@jokula.is

Diego Arnanz

UX Director

Elva Björk

elva@jokula.is

Elva Björk

ART DIRECTOR

Eðvarð Atli

ebbi@jokula.is

Eðvarð Atli

Viðmótshönnuður

Geirlaugur Kristjánsson

geirlaugur@jokula.is

Geirlaugur Kristjánsson

Stafrænn hönnuður

Júlíus Valdimarsson

Julius@jokula.is

Júlíus Valdimarsson

hreyfimyndahönnuður

Killian Lopez

killian@jokula.is

Killian Lopez

Hugmyndasmiður

Kristján Már

kristjan@jokula.is

Kristján Már

Creative director

Salena Kaufmann

salena@jokula.is

Salena Kaufmann

Framkvæmdastjóri

Sigtryggur Arnþórsson

sigtryggur@jokula.is

Sigtryggur Arnþórsson

Grafískur hönnuður

Stefanía Emilsdóttir

stefania@jokula.is

Stefanía Emilsdóttir

Viðmótshönnuður

Sunna Þorsteinsdóttir

sunna@jokula.is

Sunna Þorsteinsdóttir

Verkefnastjóri

Unnur Hlíðberg

unnur@jokula.is

Unnur Hlíðberg

Hæfileikaríkur

Ert þetta þú?

jokula@jokula.is

Ert þetta þú?

Við vinnum með alls konar fyrirtækjum, stórum sem smáum

vordur
Vörður er eitt af stærstu tryggingafélögum landsins. Þau eru nýstárleg þegar kemur að stafrænum tryggingavörum. Við höfum hannað allar stafrænar vörur hjá þeim.
nova
Nova er stærsti skemmtistaður í heimi. Þau hafa aldrei látið neitt stoppa sig í þróun nýrra lausna og afurða. Við höfum átt og eigum í góðu samstarfi við Nova. Við komum að flestallri stafrænni hönnun innan Nova.
elko
Elko er stærsta raftækjaverslun á Íslandi. Elko er með nokkrar verslanir um land allt og var ný vefverslun partur af þeirra vegferð. Við hönnuðum vefinn og eigum gott samstarf til dagsins í dag.
advania
Advania er leiðandi á sviði upplýsingatækni á Norðurlöndunum. Advania er einn af okkar stærstu samstarfsaðilum í samþættingu á vinnu. Við höfum starfað með Advania í stafrænni þróun bæði fyrir þeirra viðskiptavini og þau sjálf.
sjukratryggingar
Sjúkratryggingar tryggja réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu. Við tókum þátt í endurmörkun, þróuðum teikningar og ýmislegt annað þar sem þörf Sjúkratrygginga lá.
samtokatvinnulifsins
Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum atvinnugreinum. Við unnum að nýjum vef, endurmörkun og ýmiskonar hönnun fyrir viðburði og fleira sem SA stendur fyrir.
samorka
Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Við höfum starfað með Samorku nánast frá stofnun Jökulár og höfum við unnið að endurmörkun, stafrænum vörum, heimasíðu og fleira.
byko
Byko er leiðandi verslun í sölu á byggingavörum og verkfærum. Við höfum fengið að aðstoða þau í allri hönnun á þeirri stafrænu vegferð sem þau eru á.

Verðlaun og viðurkenningar

Við elskum öll verkefnin okkar jafnt. Eeeen sum þeirra vinna verðlaun og þá elskum við þau alveg sérstaklega jafnt.

Íslensku vefverðlaunin 15

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Gull

2023

Íslensku vefverðlaunin 13

Íslensku vefverðlaunin

App ársins

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin 14

Íslensku vefverðlaunin

Markaðsvefur ársins

Tilnefning

2023

Awwwards 3

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2023

Íslensku vefverðlaunin 12

Íslensku vefverðlaunin

Söluvefur ársins

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin 11

Íslensku vefverðlaunin

Lítil fyrirtæki

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin 7

Íslensku vefverðlaunin

Hönnun og viðmót ársins

Gull

2022

Íslensku vefverðlaunin 8

Íslensku vefverðlaunin

Markaðsvefur ársins

Tilnefning

2022

Íslensku vefverðlaunin 10

Íslensku vefverðlaunin

Veflausn ársins

Tilnefning

2022

Íslensku vefverðlaunin 9

Íslensku vefverðlaunin

Stafræn lausn ársins

Tilnefning

2022

Íslensku vefverðlaunin 6

Íslensku vefverðlaunin

App ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin 5

Íslensku vefverðlaunin

Stafræn lausn ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin 4

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Tilnefning

2021

FÍT 7

FÍT verðlaunin

Opinn stafrænn flokkur

Tilnefning

2020

FÍT 6

FÍT verðlaunin

Vefsvæði

Tilnefning

2020

FÍT 5

FÍT verðlaunin

Vefsvæði

Tilnefning

2020

Íslensku vefverðlaunin 3

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Tilnefning

2020

Íslensku vefverðlaunin 2

Íslensku vefverðlaunin

Vefkerfi ársins

Tilnefning

2020

Logo lounge

Logo lounge

6x valin vörumerki

Gull

2019

Awwwwards 1 Copy

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2019

Awwwwards 1

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2019

Awwwwards 2

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2019

Mindsparkle Mag

Mindsparkle Mag

Site of the day

Viðurkenning

2019

FÍT 4

FÍT verðlaunin

Gagnvirk miðlun

Tilnefning

2019

FÍT 3

FÍT verðlaunin

Opinn stafrænn flokkur

Tilnefning

2019

Íslensku vefverðlaunin

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Tilnefning

2018

FÍT 2

FÍT verðlaunin

Firmamerki

Silfur

2017

FÍT

FÍT verðlaunin

Firmamerki

Gull

2016

HOW design 2

HOW design

Logo awards

Reader's choice awards

2016

HOW design

HOW design

Logo awards

Gull

2016

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Gull

2023

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2023

Íslensku vefverðlaunin

Markaðsvefur ársins

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin

App ársins

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin

Söluvefur ársins

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin

Lítil fyrirtæki

Tilnefning

2023

Íslensku vefverðlaunin

Veflausn ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin

Stafræn lausn ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin

Markaðsvefur ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin

Hönnun og viðmót ársins

Gull

2022

Íslensku vefverðlaunin

App ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin

Stafræn lausn ársins

Tilnefning

2021

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Tilnefning

2021

FÍT verðlaunin

Opinn stafrænn flokkur

Tilnefning

2020

FÍT verðlaunin

Vefsvæði

Tilnefning

2020

FÍT verðlaunin

Vefsvæði

Tilnefning

2019

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Tilnefning

2020

Íslensku vefverðlaunin

Vefkerfi ársins

Tilnefning

2020

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2019

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2019

Awwwards

Honorable mention

Viðurkenning

2019

FÍT verðlaunin

Firmamerki

Silfur

2017

FÍT verðlaunin

Gagnvirk miðlun

Tilnefning

2019

FÍT verðlaunin

Opinn stafrænn flokkur

Tilnefning

2019

HOW design

Logo awards

Reader's choice awards

2016

Logo lounge

6x valin vörumerki

Gull

2019

Mindsparkle Mag

Site of the day

Viðurkenning

2019

Íslensku vefverðlaunin

Fyrirtækjavefur ársins

Tilnefning

2018

HOW design

Logo awards

Gull

2016

FÍT verðlaunin

Firmamerki

Gull

2021

Fylgdu okkur