Ekkert nema snilld síðan 2015
Jökulá var stofnað í júlí 2015 þegar stofnendurnir Sigtryggur og Björgvin leigðu lítið skrifstofu pláss á Suðurlandsbraut. Í dag erum við stór hópur hönnuða og snillinga sem spilar fúsball og hannar verðlaunavefi inn á milli. Eða öfugt.