Snjallsamingar einfaldaðir

Skoða lausn

Viðskiptavinur

Mojoflower

Ár

2021

Hlutverk

Digital branding

,

Mojoflower er fyrirtæki sem þróar hugbúnað á bálkakeðjunni. Hugbúnaðurinn hjálpar fyrirtækjum að halda utan um hluthafaskráningar, áætlanir og samskipti á milli hagsmunaaðila.

Okkar hlutverk var að þróa heim vörumerkja þar sem hver og ein vara sem Mojoflower þróar fengi sitt eigið vörumerki sem á sér skýra skírskotun í aðalvörumerkið.

Mikil þróun í hugmyndavinnu

Mikil hugmyndavinna átti sér stað og voru teiknaðar ótal útgáfur af vörumerkinu. Allur talsmáti og heimur Mojoflower snýst í kringum flower eða blóm og var okkar hugmynd að teikna abstrakt útgáfu af blómi að blómstra.

Litapalletta og mynstur

Ásamt því að hanna vörumerkið var þróuð litapalletta sem sker sig úr meðalsambærilegra fyrirtækja sem þróa vörur á Stellar-bálkakeðjunni. Auk þess var þróað svokallað seamless mynstur sem getur skalast út í hið óendanlega.

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn