Ferskur vefur hannaður fyrir notendur

Skoða lausn

Viðskiptavinur

Elko

Ár

2019 - Í dag

Hlutverk

Web design

,

Design system

,

E-Commerce

,

Vefverslun Elko var stórt og skemmtilegt verkefni sem lagði fyrir okkur fjölbreyttar áskoranir á sviði notendaupplifunar. Markmiðið var að skapa vefverslun sem myndi hámarka virði hvers notanda í krafti góðrar notendaupplifunar. Upplifun var mótuð að þörfum og hegðunarmynstri hvers markhóps.

Elko vildi vefsíðu sem væri skýr og myndræn sem gerði samanburð og leit auðvelda.
Hönnunarkefi

Fyrsta skrefið er að marka undirstöður útlits vefverslunarinnar út frá brandi og notendaupplifun.

Litir, leturgerðir og áferð móta upplifun og persónueinkenni síðunnar og þar með alla upplifun notandans.

Upplýsingaflæði og skýrt skynveldi leiðbeinir notandanum orðalaust.

Hönnunin tryggir að hafsjór upplýsinga trufli ekki augað. Textinn er rödd vörumerkisins og Elko vill hljóma vinalega, hjálplega og skemmtilega. Vörurnar eru settar í forgang með myndmáli sem dregur fram eiginleika þeirra.

Dæmi um texta og myndmál
Dæmi um texta og myndmál
Dæmi um texta og myndmál

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn