Vefverslun Símans

Við endurhönnuðum vefverslun Símans með það að markmiði  að hanna vefverslun sem væri einföld, skýr og notendavæn. Vefverslunin var forrituð af Reon.

Skoða lausn

Notendavæn vefverslun.

Notendaupplifun var í fyrirrúmi þegar vefurinn var hannaður. Lögð var áhersla á að notendur finndu fyrir öryggi og einfaldleika við kaup á síðunni. Vefhönnunin tók mið af þessum áherslum.

Skalanleg og stílhrein

Vefurinn var hannaður fyrir smærri tæki fyrst, þar sem stór hluti notenda nota símtæki til þess að kaupa vefnum þeirra. Í framhaldi var lausnin sköluð upp fyrir stærri skjái.

Yfirsýn.

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband