Sundlaugar í Reykjavík.

Bæta þurfti notendaupplifun á sundlaugasíðum Reykjavíkurborgar. Allar síður voru endurhannaðar til þess að notendur gætu auðveldlega sótt sér upplýsingar um sundlaugarnar.

Skoða lausn

Aðgengilegar sundlaugar

Markmiðið var að hafa síðurnar ferskar, aðgengilegar og skemmtilegar. Bætt var í litapallettu og myndmerki uppfærð til að skýra upplýsingaflæði. Síðurnar urðu litríkari, skemmtilegri og skýrari fyrir notendur og stjórnendur.

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband