Safe and sound in Iceland.

Rafræni ráðgjafinn var fyrsta verkefnið í stafrænni vegferð Varðar. Markmiðið var að þróa einfalda lausn fyrir viðskiptavini þar sem þeir gætu keypt líf- og sjúkdómatryggingar. Verkefnið er forritað af Reon.

Skoða lausn
Íslensku vefverðlaunin
Tilnefning - Lítil fyrirtæki

Headline.

Í ráðgjafanum getur notandinn fengið bráðabirgðaverð fyrir sínar tryggingar á aðeins 2 mínútum. Hugsun var sett í alla heildarupplifunina frá hreyfingum yfir í birtingu á upplýsingum.

Hönnun í flækju.

Með frekari umsvifum og snörpum breytingum í stafrænni vegferð var farið að kræla á ósamræmi í myndmáli Varðar. Ósamræmið olli því að það var tímafrekt að þróa eða gefa út nýjar stafrænar vörur. Erfitt var fyrir nýja aðila til að taka við af verkefnum eða gefa út ný auk þess veldur samræmið ruglingi fyrir notandann.

Headline.

Í ráðgjafanum getur notandinn fengið bráðabirgðaverð fyrir sínar tryggingar á aðeins 2 mínútum. Hugsun var sett í alla heildarupplifunina frá hreyfingum yfir í birtingu á upplýsingum.

Hönnun í flækju.

Með frekari umsvifum og snörpum breytingum í stafrænni vegferð var farið að kræla á ósamræmi í myndmáli Varðar. Ósamræmið olli því að það var tímafrekt að þróa eða gefa út nýjar stafrænar vörur. Erfitt var fyrir nýja aðila til að taka við af verkefnum eða gefa út ný auk þess veldur samræmið ruglingi fyrir notandann.

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband