Rafrænn ráðgjafi.

Rafræni ráðgjafinn var fyrsta verkefnið í stafrænni vegferð Varðar. Markmiðið var að þróa einfalda lausn fyrir viðskiptavini þar sem þeir gætu keypt líf- og sjúkdómatryggingar. Verkefnið er forritað af Reon.

Skoða lausn
Go to link

Einföld útfærsla.

Einfaldleiki var meginn markmið í allri hönnun ásamt skýrum skilaboðum og skýrum næstu skrefum. Ráðgjafinn reynir alltaf að finna lausnir sem henta notandanum og gefa honum skýra valmöguleika.

Tryggingar á  2 mínútum.

Með ráðgjafanum getur notandinn fengið bráðabirgðaverð fyrir sínar tryggingar á aðeins 2 mínútum. Heildarupplifun var prófuð á notendum og hönnuð með skýrt upplýsingaflæði að leiðarljósi.

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband
Go to link