IS
EN
Viðskiptavinur
Vörður
Ár
2019
Hlutverk
Web design
,
User experience
,
Við höfum verið að vinna náið með Verði tryggingum við að þróa nýja heimasíðu sem samræmist þeirri miklu stafrænu vegferð sem Vörður er í.
Vefsíðan var ekki eingöngu hönnuð með viðskiptavini Varðar í huga heldur voru starfsmenn hugsaðir sem notendur. Með það í huga þurfti að hanna vefsíðu sem auðvelt væri að vinna með, bæði fyrir forritara og vefstjóra og því voru útbúnar svokallaðar blokkir til þess að passa uppá skalanleika við gerð undirsíðna.
Uppsetning heimasíðunnar var ekki eingöngu vel hugsuð en mikil vinna var lögð í að hanna einingar (e.components) sem auðvelt væri að pússla saman. Með það í huga gerir það Verði kleift að persónugera uppsetningu heimasíðunnar eftir t.d staðsetningu eða aldri notandans.
Síðan var ekki eingöngu hönnuð með viðskiptavini Varðar í huga heldur voru starfsmenn hugsaðir sem notendur. Með það í huga þurfti að hanna vefsíðu sem auðvelt var að vinna með, bæði fyrir forritara og vefstjóra og því voru útbúnar svokallaðar blokkir til þess að passa uppá skalanleika við gerð undirsíðna.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn