IS
EN
Viðskiptavinur
Team Health
Ár
2020
Hlutverk
App design
,
Branding
,
User experience
,
Team health er nýsköpunarlausn þróuð af Reon. Team health hjálpar teymum að bæta liðsheild með lista af spurningum og hjálpar teymisþjálfurum að halda utan um hvað má betur fara.
Við hönnuðum ímynd í kringum lausnina. Hönnunin endurspeglar hvað Team health stendur fyrir en það er einmitt að samtal á milli aðila er nauðsynlegt til þess að halda í gott og hollt teymi.
Við hönnuðum appið og heildarásýnd. Mikilvægt var að appið væri auðvelt í notkun og yrði ekki byrði á einstaklingum. Appið er einfalt, skýrt og er augljóst hvernig notandi notar það.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn