Tökum vímuefni úr umferðinni

Skoða lausn

Viðskiptavinur

Samgöngustofa

Ár

2019

Hlutverk

Storytelling

,

Web design

,

Efni vefsins og tilgangur var að vekja athygli og umtal á mikilvægu málefni, akstur undir áhrifum eiturefna. Vefsíðan varð að vera notendavæn og þægileg aflestrar á meðan brandið er hannað til að vera “truflandi” og áberandi. Vefsíðan varð að vera létt í vöfum og á einni síðu, án undirsíða.

Brand herferðarinnar dregur ásýnd sýna frá græna viðvörunar hringnum sem er að finna á lyfjaglösum og slævandi áhrifum lyfja.Vefurinn er hannaður sem ferli sem skyldi upplifa, frekar en upplýsingar sem þarf að innbyrða. Hann er hannaður fyrir farsímaskjá fyrst og fremst (e. Mobile first) en hentar fyrir alla skjái.

Myndböndin voru framleidd af Tjarnargötunni og höfðu talsverð áhrif á útlit og hönnun vefsíðunnar.

Forsíða
Leiðarkerfi

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn