Ferðastu um Ísland á upplýstann og öruggann máta

Skoða lausn

Íslensku vefverðlaunin

Tilnefning - Lítil fyrirtæki

Viðskiptavinur

Safe

Ár

2017

Hlutverk

Illustrations

,

Web design

,

Branding

,

Safe.is er vefur tileinkaður upplýsingagjöf til ferðamanna sem keyra um landið. Frá fyrstu hendi vildum við setja upplýsingaþörf ferðamannsins í forgang.

Uppsetning upplýsinga er hagað þannig að augljóst sé hvaða upplýsingar eru nauðsynlegar fyrir notandann og hvar hann geti sótt frekari fræðslu.

Vinaleg hönnun

Auðskiljanlegur teiknistíll

Teikningarnar voru sérstaklega teiknaðar fyrir vefsíðuna og var þeim ætlað að vera vinalegar og róandi mótvægi við mikilvægi skilaboðanna. Teikningarnar eru mjúkar, bjartar og tengjast umfjöllunarefninu á beinan og óbeinan hátt.  Einnig var lögð áhersla að þægilegt væri að lesa letrið með skýrum stöfum og björtum táknum víðsvegar á síðunni.

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn