Snjallborgin Reykjavík

Skoða lausn

FÍT Verðlaunin

Tilnefning - Gagnvirk miðlun

Viðskiptavinur

Reykjavík

Ár

2018

Hlutverk

Branding

,

Storytelling

,

User experience

,

UTmessan er einn stærsti viðburður á sviði upplýsingatækni á Íslandi þar sem tæknifyrirtæki sýna nýjustu lausnir fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

UTmessan var því frábær vettvangur til að sýna spjallmennið Indriða og önnur tækniundur á vegum Reykjavíkurborgar.
Gestir að skoða snjallborgina

Framtíðin á fleygiferð

Jökulá sá um að móta grafíkina fyrir bás Reykjavíkurborgar á UTmessu, hanna básinn sjálfan og allt sem var að finna þar, frá viðmótsgrafík á snertiskjám ásamt því að sjá um framendaforritun á gagnvirku efni.

Gestir að skoða snjallborgina
Gestir að skoða snjallborgina

Snjallir róbótar og ruslatunnur

Það var ýmislegt að finna í Snjallborginni, ruslatunna sem talaði með rödd fyrrverandi borgarstjóra, Jóns Gnarrs og Snjallbottinn Indriði sem hjálpar starfsmönnum Reykjavíkur að tilkynna vandamál og viðgerðir.

Snjallbíll

Gjafavörur, grafík og svo miklu meira

Í ráðgjafanum getur notandinn fengið bráðabirgðaverð fyrir sínar tryggingar á aðeins 2 mínútum. Hugsun var sett í alla heildarupplifunina frá hreyfingum yfir í birtingu á upplýsingum.

Snjallborgin var stórkostlegt tækifæri til að sýna borgarbúum hvernig Reykjavík framtíðarinnar virka og hvaða breytingar eru á næsta leiti í gegnum gagnvirkar og skemmtilega lausnir.

Dagbók

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn