IS
EN
FÍT Verðlaunin
Tilnefning - Gagnvirk miðlun
Viðskiptavinur
Reykjavík
Ár
2018
Hlutverk
Branding
,
Storytelling
,
User experience
,
UTmessan er einn stærsti viðburður á sviði upplýsingatækni á Íslandi þar sem tæknifyrirtæki sýna nýjustu lausnir fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Jökulá sá um að móta grafíkina fyrir bás Reykjavíkurborgar á UTmessu, hanna básinn sjálfan og allt sem var að finna þar, frá viðmótsgrafík á snertiskjám ásamt því að sjá um framendaforritun á gagnvirku efni.
Það var ýmislegt að finna í Snjallborginni, ruslatunna sem talaði með rödd fyrrverandi borgarstjóra, Jóns Gnarrs og Snjallbottinn Indriði sem hjálpar starfsmönnum Reykjavíkur að tilkynna vandamál og viðgerðir.
Í ráðgjafanum getur notandinn fengið bráðabirgðaverð fyrir sínar tryggingar á aðeins 2 mínútum. Hugsun var sett í alla heildarupplifunina frá hreyfingum yfir í birtingu á upplýsingum.
Snjallborgin var stórkostlegt tækifæri til að sýna borgarbúum hvernig Reykjavík framtíðarinnar virka og hvaða breytingar eru á næsta leiti í gegnum gagnvirkar og skemmtilega lausnir.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn