Vertu rétt tryggður hjá Rafræna Ráðgjafanum

Skoða lausn

Íslensku vefverðlaunin

Hönnun og viðmót ársins

Viðskiptavinur

Vörður

Ár

2019 - 2021

Hlutverk

Design system

,

Storytelling

,

User experience

,

Rafræni ráðgjafinn þekkir viðskiptavinina og sér til þess að þeir séu örugglega rétt tryggðir.

Rafræni ráðgjafinn er sérþjálfaður í tryggingum og ver tíma sínum í að skilja viðskiptavini Varðar svo þeir séu rétt tryggðir. Hann veitir persónulega þjónustu, er alltaf til reiðu og getur talað við þúsundir viðskiptavina á sama tíma.

Teiknistíll Varðar

Meðmælagreining byggð á gögnum um tryggingaþörf viðskiptavina

Ráðgjafinn vinnur á meðmælagreiningu sem byggð er á gögnum um tryggingaþörf viðskiptavina. Hann vinnur á tvennan hátt: Hjálpar viðskiptavinum að stilla upp réttum tryggingum svo hægt sé að fá tilboð og lætur núverandi viðskiptavini vita ef mikilvæga vernd vantar sem hægt að ganga frá á Mínum síðum.

Viðmót í appi
Viðmót í appi

Áhersla lögð á heildarupplifun

Í allri vinnunni var lögð mikil áhersla á að heildarupplifun væri skýr og lausnin væri einföld í notkun. Það er gríðarlega mikilvægt að notandi skilji ferlið frá upphafi til enda. Því var mikil vinna lögð í að gera upplifun sem besta og árangurinn skilaði sér í verðlaunum hjá SVEF fyrir hönnun og viðmót ársins.

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn