IS
EN
Íslensku vefverðlaunin
Hönnun og viðmót ársins
Viðskiptavinur
Vörður
Ár
2019 - 2021
Hlutverk
Design system
,
Storytelling
,
User experience
,
Rafræni ráðgjafinn þekkir viðskiptavinina og sér til þess að þeir séu örugglega rétt tryggðir.
Rafræni ráðgjafinn er sérþjálfaður í tryggingum og ver tíma sínum í að skilja viðskiptavini Varðar svo þeir séu rétt tryggðir. Hann veitir persónulega þjónustu, er alltaf til reiðu og getur talað við þúsundir viðskiptavina á sama tíma.
Ráðgjafinn vinnur á meðmælagreiningu sem byggð er á gögnum um tryggingaþörf viðskiptavina. Hann vinnur á tvennan hátt: Hjálpar viðskiptavinum að stilla upp réttum tryggingum svo hægt sé að fá tilboð og lætur núverandi viðskiptavini vita ef mikilvæga vernd vantar sem hægt að ganga frá á Mínum síðum.
Í allri vinnunni var lögð mikil áhersla á að heildarupplifun væri skýr og lausnin væri einföld í notkun. Það er gríðarlega mikilvægt að notandi skilji ferlið frá upphafi til enda. Því var mikil vinna lögð í að gera upplifun sem besta og árangurinn skilaði sér í verðlaunum hjá SVEF fyrir hönnun og viðmót ársins.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn