IS
EN
Viðskiptavinur
Advania
Ár
2022
Hlutverk
User experience
,
Storytelling
,
Web design
,
Advania vildi einfalda þeim sem halda utan um viðburði að reikna út kolefnismengun. Notast var við tæknilausn Advania, Velkomin, til að skapa flókna en öfluga reiknivél sem nýtir sér gríðarlegan gagnagrunn og reikniform til að álykta kolefnisfótspor viðburða.
Eitt helsta markmiðið var að reiknivélin væri auðveld og skemmtileg í notkun. Notandinn getur prófað sig áfram og athugað hversu miklu máli skiptir að bjóða upp á kjötrétti eða grænmetisrétti.
Niðurstöðurnar sýna þá bæði heildarlosun kolefnis, hvað veldur helstu losun og hvernig hægt er að draga úr henni. Niðurstöðurnar eru líka settar í myndrænt og athyglisvert samhengi.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn