Litríkt útlit fyrir Frystihúsið

Skoða lausn

Viðskiptavinur

Frystihúsið

Ár

2021

Hlutverk

Branding

,

Storytelling

,

Frystihúsið er ísbúð á Akranesi sem opnaði snemma árs 2021. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval af ísréttum og kaffidrykkjum. Ísbúðin vill skapa góða stemningu og leggur áherslu á gleðitilfinninguna sem flestir ísunnendur upplifa þegar þeir fara á ísrúnt með vinum og fjölskyldu.

Litríkt og ljúffengt 

Útlit Frystihússins samanstendur af girnilegum litum, ljósmyndum af ísréttum sem kitla bragðlaukana, dansandi textagrafík og lifandi formum og slettum sem minna á gómsætan ís. Áhersla var lögð á að skapa eftirminnilegt og skemmtilegt útlit sem vekur upp væntingar um góðar stundir. 

Fjölhæft og skemmtilegt

Í myndefninu er stanslaust stuð og reglulega bætist við fjörið þegar haldið er upp á ýmsar hátíðir. Á jólunum kemur Sveinki í heimsókn og býður upp á jólalegan ís, á hrekkjavökunni breytist Frystihúsið í draugahúúús og á Írskum dögum skín regnboginn yfir ísbúðinni. 

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn