Notendavæn vefsíða og vörumerki

Skoða lausn

Viðskiptavinur

Heimili og skóli

Ár

2022

Hlutverk

Branding

,

Web design

,

Digital branding

,

Heimili og skóli eru samtök foreldra barna í skóla og hafa það að markmiði að auðvelda foreldrum að vinna með skólanum fyrir hag barnanna sinna. Vörumerki félagsins var endurhannað og notendaupplifun vefsíðunnar var hámörkuð.

Heimili og skóli stóðu frammi fyrir þörf á endurhönnun vörumerkis ásamt endurnýjun á vefsíðu. Eitt af markmiðunum var að sjá til þess að félagið væri aðgengilegt og opið öllum sem þyrftu á þjónustu þess að halda. 

Traust en skemmtilegt vörumerki

Vörumerkið var endurhannað með það fyrir augum að auka traust til félagsins en halda því þó léttu og skemmtilegu. Með því að nota lifandi liti og sterkar línur er vörumerki skapað sem getur í senn leikið sér og aukið traust notenda. 

UX-áskorun á vefsíðu

Mikil áhersla var lögð á að auka notendaupplifun á vefsíðu þegar kom að aðgengi notenda að miklum og mikilvægum gagnabanka um menntun, réttindamál, aðgerðir og fleira. 

Með því að móta merki og skiptingu efnis var notendaupplifun aukin til muna.

Fleiri verkefni?

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Hönnunarkerfi

Vörður

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Mörkun

GG sport

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

Stafræn lausn

Reykjavíkurborg

Hönnunarkerfi sem einfaldar vinnu og sparar tíma.

vefhönnun

síminn