IS
EN
FÍT verðlaunin
Tilnefning - Vefsvæði
Viðskiptavinur
Íslenska gámafélagið
Ár
2017
Hlutverk
Web design
,
Storytelling
,
Hættum að urða var átak á vegum Íslenska gámafélagsins til að skora á stjórnvöld að hætta urða rusl. Við sáum um ímynd átaksins, vef og allt sem kom að verkefninu.
Hugmyndin var að segja notendum sögu með átakalegum myndum. Einnig var sett áheyrsla á að sýna fram á gögn og að notendur gætu séð áhrifin sem þau sjálf hafa. Markmiðið var að hvetja hvern gest til að skrá sig á undirskriftarlista sem hefur þann tilgang að skora á stjórnvöld að hætta urðun á Íslandi.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn