IS
EN
Viðskiptavinur
Firmus
Ár
2019
Hlutverk
Branding
,
Web design
,
Firmus er nýtt bókhalds og ráðgjafarfyrirtæki sem byggir á góðum grunni og reynslubanka. Markmið okkar var að skapa bæði vörumerki og vefsíðu sem lýsir áherslum og kjarnastarfsemi vörumerkisins á skýran og yfirgripsmikinn máta.
Vörumerki Firmus á að magna stærð og sögu fyrirtækisins með sterkum litum og öruggum línum. Til að ná þeim áhrifum koma litirnir úr náttúru Íslands, fjöllum, vötnum og litrófi flórunnar.
Þar getur viðskiptavinurinn fundið upplýsingar um alla þjónustu Firmus og starfsmenn fyrirtækisins. Notandinn fer í gegnum ákveðna vegferð á síðunni sem leiðir hann áfram til samskipta.
Síðan virkar að sjálfsögðu í hvaða skjá sem er, en tekið var sérstakt tillit til þess hvernig hún myndi virka á símum og smærri skjám.
Hönnunarkerfi
Vörður
Mörkun
GG sport
Stafræn lausn
Reykjavíkurborg
vefhönnun
síminn