Breytum hugmyndum í stafræna upplifun

UM OKKUR

Við hjá //JÖKULÁ erum til í flest allt til þess að hjálpa þér að koma þinni vöru og þjónustu á framfæri. Við hönnum, forritum, gerum hreyfimyndir, veitum ráðgjöf og hvað annað sem þarf til að ná árangri.
#TEAMJÖKULÁ

 • Andri Rafn - Bakenda-/Framendaforritari
 • Ásgeir - Bakenda-/Framendaforritari
 • Björgvin Pétur - Art Director / FÍT
 • Georg - Verkefnastjóri
 • Guðmundur - iOS/Android forritari
 • Killian Lopez - Grafískur hönnuður
 • Kirby - Viðmótshönnuður
 • Sigtryggur - Framkvæmdastjóri
 • Svenni Dal - CTO
 • Þórdís - Framendaforritari
 • Pétur - Skrifstofuplantan

Hafa samband

Erum við ekki öll komin yfir faxtækið? Sendu okkur skilaboð og við munum svara innan skamms.


Hvort sem þú vilt tala um komandi verkefni eða bara kíkja í kaffi, þá getur þú hringt eða sent okkur skilaboð.

Við erum í samfélaginu